Framkvæmdir í fiskmjölsverksmiðju

Framkvæmdir í fiskmjölsverksmiðju

Í dag kom flutningaskipið Sun Rio með nýjan gufuþurrkara frá Haarslev í Danmörku í fiskmjölsverksmiðjuna. Í staðinn fóru út tveir rúmlega 40 ára gamlir þurrkarar og um borð í sama skip, sem flytur þá til Marocco í Afríku. Nýji þurrkarinn er um rúmlega 100 tonn að...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með. tæp 100 tonn.  60 tonn þorskur, 30 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út aftur á mánudaginn kl. 13.00

Línubátar

Afli línubátanna Hafrafells og Sandfells var njög góður í október. Afli Sandfells var um 213 tonn og vermir hann fyrsta sætið yfir aflamagn línubáta. Sandfell er svo í öðru sæti listans með um 167 tonn. Heildarafli bátanna var því um 381 tonn....

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn í kvöld með 100 tonn.  Aflinn er um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa. Skipið fór út sl. föstudag og gekk túrinn mjög vel. Ljósafell heldur aftur til veiða á miðvikudag.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn með 30 tonn í morgun og fer út eftir löndun.  Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Skipið fór út á miðvikudag, en bræla hefur verið á miðunum.
Mjölútskipun

Mjölútskipun

Wilson Clyde er að lesta mjöl í dag samtals 1.260 tonn, mjölið fer til Noregs. Þegar búið er að lesta þetta er næstum allt mjöl selt hjá LVF.