Ljósafell kemur inn í kvöld með 100 tonn.  Aflinn er um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa.

Skipið fór út sl. föstudag og gekk túrinn mjög vel. Ljósafell heldur aftur til veiða á miðvikudag.