Ljósafell kom inn með 30 tonn í morgun og fer út eftir löndun.  Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Skipið fór út á miðvikudag, en bræla hefur verið á miðunum.