Afli línubátanna Hafrafells og Sandfells var njög góður í október. Afli Sandfells var um 213 tonn og vermir hann fyrsta sætið yfir aflamagn línubáta. Sandfell er svo í öðru sæti listans með um 167 tonn. Heildarafli bátanna var því um 381 tonn.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
1Sandfell SU 75213.11523.9Bakkafjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
2Hafrafell SU 65167.51722.5Vopnafjörður, Siglufjörður, Bakkafjörður
3Jónína Brynja ÍS 55165.41815.8Bolungarvík
4Fríða Dagmar ÍS 103162.81815.4Bolungarvík
5Kristinn HU 812156.82012.3Skagaströnd
6Gísli Súrsson GK 8148.41614.7Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Neskaupstaður
7Óli á Stað GK 99140.8269.7Siglufjörður, Dalvík
8Vésteinn GK 88136.11415.3Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9Sævík GK 757136.01615.6Skagaströnd
10Patrekur BA 64130.3929.8Patreksfjörður
11Kristján HF 100128.81216.8Vopnafjörður
12Vigur SF 80116.41513.8Hornafjörður
13Særif SH 25115.91718.8Sauðárkrókur, Siglufjörður
14Gullhólmi SH 201115.41312.0Siglufjörður
15Hamar SH 224112.6729.3Rif
16Auður Vésteins SU 88104.51114.8Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
17Geirfugl GK 6697.1226.7Siglufjörður, Dalvík
18Bíldsey SH 6585.9914.5Siglufjörður, Skagaströnd
19Stakkhamar SH 22080.61012.4Sauðárkrókur, Siglufjörður
20Áki í Brekku SU 76077.9179.0Breiðdalsvík
21Eskey ÓF 8072.9166.0Ólafsfjörður, Siglufjörður
22Hafdís SK 457.1615.3Ólafsvík, Arnarstapi
23Indriði Kristins BA 7516.516.5Siglufjörður