Hoffell á landleið með 1.100 tonn af Loðnu.

Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af loðnu til frystingar og í bræðslu. Loðan er fenginn í grunnnót. Hrognin eru orði tæp 15% og eru orðin góð á Asíumarkað. 

Tasillaq kom með 1.700 tonn í dag .

Tasillaq kom inn í dag og landar um 1.700 tonnum af Loðnu. Búið er að landa 21.000 tonnum af Loðnu hjá Loðnuvinnslunni með þessar löndun

Ljósfell kom inn í morgun með 35 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun og millilandaði eftir 1 ½ sólarhring.   Skipið var með 35 tonn, sem var að mestu Þorskur. Ljósafell fer út strax eftir löndun.