Júpiter að landa

Júpiter að landa

Færeyski báturinn Júpiter landaði 240 tonnum af Kolmunna í dag og tók vistir og aðrar nauðsynjar til að fara á síld norður í haf. Lítil Kolmunna veiði hefur verið síðustu daga og eru mörg skipanna farin að síld. Júpiter er útbúinn bæði fyrir nót og...

Kolmunna löndun

Krunborg landaði í gær 2400 tonnum af kolmunna. Og er þá búið að taka á móti 25000 tonnum af kolmunna, en á sama tíma í fyrra var búið að taka á móti 4000 tonnum.
Tróndur að landa

Tróndur að landa

Færeyska skipið Tróndur í Götu er nú að landa hjá Loðnuvinnslunni hf. fullfermi af kolmunna um 2600 tonn.
30 ár frá komu b/v Ljósafells

30 ár frá komu b/v Ljósafells

Hinn 31. maí 2003 voru liðin 30 ár frá því að b/v. Ljósafell SU 70 kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði. Af því tilefni bauð stjórn Lonuvinnslunnar hf áhöfn Ljósafells og mökum, ásamt nokkrum fleiri gestum alls um 50 manns, til samsætis að Hótel Bjargi föstudagskvöldið...