24.12.2014
Okkar bestu óskir um gleðilega jólahátið og farsælt komandi ár. Þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Loðnuvinnslan hf.
07.07.2014
Hoffelli, nýju skipi Loðnuvinnslunnar hf. var fagnað í gær þegar því var siglt inn í heimahöfn frá Noregi. Margt fólk var við móttökuathöfn þegar skipið lagðist að bryggju. Það má ætla að um 700 manns hafi komið um borð til að skoða nýja Hoffellið og þegið léttar...
04.07.2014
Ágætu Fáskrúðsfirðingar. Nýtt Hoffell kemur til heimahafnar n.k. sunnudag. Móttökuathöfn verður við höfnina frá kl. 14,00-17,00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þetta glæsilega skip. Boðið verður upp á léttar veitingar um borð. f/h Loðnuvinnslunnar h/f,...
26.06.2014
Loðnuvinnslan hefur keypt norska uppsjávarskipið Smaragd. Það er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar eftir um 2 vikur. Smaragd er með 5.900h MAK aðalvél og ber um 1.650 tonn. Í skipinu er öflugt kælikerfi sem hentar vel til manneldisvinnslu. Gamla Hoffellið hefur verið...
12.05.2014
Ljósafell er komið inn með um 80 tonn af fiski fyrir frystihúsið. Aflinn fékkst á stuttum tíma frá því á föstudagskvöldi, en þá var skipið dregið til hafnar af Barða NK. Ljósafellið hafði sem sagt fengið trjádrumba í skrúfuna á Stokksnesgrunni. Sem betur fer lítur út...
22.04.2014
Finnur Fridi kemur í kvöld með 2500 tonn af kolmunna. Um 330 mílur er af miðunum.