Hagnaður Loðnuvinnslunnar hf. 2014 1.001 millj.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 17. apríl sl. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2014 var 1.001 millj. sem er 85% hærra en ári 2013. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 5.823 millj. Eigið fé félagsins í árslok 2014 var kr. 3.900 millj,...

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Aðalfundur KFFB var haldinn 17. apríl sl. Hagnaður árið 2014 var skv. samstæðureikningi var kr. 826 millj. Eigið fé KFFB var 3.554 millj. eða 99% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB...
Keyptur nýr gufuþurrkari.

Keyptur nýr gufuþurrkari.

Þann 27. mars sl. var skrifað undir kaup á nýjum gufuþurrkara frá Haarslev í Danmörku fyrir fiskimjölsverksmiðju LVF. Þurrkarinn er 697m2 og afkastar 500 tonnum af mjöli á sólarhring. Elsti þurrkarinn verður settur út í staðinn, nýr þurrkari er 40% stærri en sá eldri....
Norskir bátar með 1600 tonn í dag

Norskir bátar með 1600 tonn í dag

Heröy, Sæbjörn og Endre Dyröy komu í dag með rúm 16oo tonn af loðnu til bræðslu og frystingar. Beðið eftir löndun – mynd Óðinn Magnason