Hoffell

Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því að skipið hóf veiðar í júlí í fyrra, sem er nokkuð umfram fyrstu áætlanir. Skipið heldur aftur til veiða á...

80.000 tonn

Þegar Hoffellið landaði síðast 17.júní náði fyrirtækið þeim áfanga að hafa tekið á móti 80.000 tonnum af uppsjávarfiski til manneldisvinnslu og bræðslu frá áramótum. Í tilefni þess var boðið upp á köku í frystihúsi og í fiskimjölsverksmiðju...
LVF styrkir

LVF styrkir

Á aðalfundinum voru veittir styrkir til góðra málefna. Guðbjörg Steinsdóttir tók á móti styrk fyrir hönd Áhugamannahóps um Franska daga kr. 600.000. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir tók á móti styrk fyrir hönd Fáskrúðsfjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmæli kirkjunnar...

KFFB styrkir

Á aðalfundinum var Fáskrúðsfjarðarkirkju færð gjöf að upphæð kr. 500.000 í tilefni 100 ár afmælis kirkjunnar. Einnig var Áhugamannahópi um Franska daga færð kr. 600.000 að gjöf.

Hagnaður Loðnuvinnslunnar hf. 2014 1.001 millj.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 17. apríl sl. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2014 var 1.001 millj. sem er 85% hærra en ári 2013. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 5.823 millj. Eigið fé félagsins í árslok 2014 var kr. 3.900 millj,...

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Aðalfundur KFFB var haldinn 17. apríl sl. Hagnaður árið 2014 var skv. samstæðureikningi var kr. 826 millj. Eigið fé KFFB var 3.554 millj. eða 99% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB...