Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum af hráefni þegar Hoffell landar í dag. Starfsmönnum verksmiðjunnar var færð kaka af þessu tilefni. Þetta er með því mesta sem hefur verið tekið á móti á fyrstu 5 mánuðum ársins. Vinnslan hefur gengið mjöl vel....
Loðnuvinnslan styður og styrkir

Loðnuvinnslan styður og styrkir

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar hf, sem haldinn var í Wathnessjóhúsi þann 12.maí 2023 útdeildi fyrirrækið styrkjum til hinna ýmsu málefna. Ungmennafélagið Leiknir fékk afhentar 17 milljónir króna til íþrótta og æskulýðsstarfa.  Vilberg Marinó Jónsson er formaður...
Kaupfélagið styður og styrkir

Kaupfélagið styður og styrkir

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsi  föstudaginn 12.maí 2023, voru afhentir styrkir til eflingar samfélagsins. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón til áframhaldandi uppbyggingar félagsheimilisin Skrúðs.  Eins og...

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Rekstur Loðnuvinnslunnar gekk afar vel á síðasta ári, reyndar skilaði árið methagnaði og því óhætt að fullyrða að fyrirtækið sé stöndugt en síðasta ár var langbesta rekstrarár Loðnuvinnslunnar.  Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 12.maí 2023 og hér...

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stendur traustum fótum.  Á aðlafundi KFFB, sem haldinn var 12.maí 2023 komu eftirfarandi tölur fram. Hagnaður ársins 2022 var 2.920 milljónir. Eigið fé félagsins var 13.536 milljónir þann 31. 12. 2022, sem er 99,8% af niðurstöðu...
Heimsókn góðra gesta

Heimsókn góðra gesta

Í dag, fimmtudaginn 11.maí, fékk Loðnuvinnslan góða gesti.  Voru hér á ferð stjórnarliðar í  Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, hér eftir skammstafað SÚSS. En SÚSS eru samtök sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi nýtingu...