Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell kom inn í morgunn með um 14 tonn og er þá búið með árlegt togararall fyrir Hafró. Nú tekur hefðbundin veiði við og fer skipið út um miðnætti á sunnudagskvöld í leit að þeim gula til að leggja upp hjá frystihúsi Loðnuvinnslunnar hf.

Ljósafell

Ljósafell notaði bræluna í gær til að skjótast inn og landa. Aflinn var um 42 tonn. Skipið er enn í "Togararalli" fyrir Hafrannsóknarstofnun og er nú búinn með 120 togstöðvar af þeim 149 sem skipið á að taka. Ef ekkert óvænt kemur uppá klárast það verkefni á...

Kolmunnalandanir

Á síðustu þremur dögum hefur verið landað um 5.000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf. Norderveg kom á laugardagskvöldið með tæp 1.900 tonn, Knester kom á mánudaginn með um 2.000 tonn og Hoffell kom í gærkvöldi með um 1.050 tonn. Samtals er nú búið að taka á...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.