Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell landaði um 56 tonnum á fimmtudag, 15 nóv og er kominn aftur til löndunar í dag, mánudaginn 19. nóvember. Aflinn að þessu sinni er um 75 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 20. nóvember kl...

Hoffell

Hoffell landaði um 1300 tonnum af kolmunna á fimmtudaginn 15. nóvember. Skipið hélt síðan til síldveiða kl 13:00 á sunnudaginn 18. nóvember.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 90 tonnum og er uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 13. nóvember kl 13:00.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.