Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Hoffell

Hoffell SU 802 er nú mætt í löndun með um 1000 tonn af kolmunna.

Sandfell

Sandfell hefur verið að veiðum fyrir sunnan land að undanförnu og landað í Grindavík. Síðustu 6 róðrar hafa skilað um 42 tonnum og hefur þorskinum að mestu verið trukkað austur til vinnslu í frystihús Loðnuvinnslunnar hf.

Ljósafell

Ljósafell landaði um 40 tonnum í Þorlákshöfn í gær. Uppistaða aflans var karfi og ufsi sem fór í gámaútflutning. Skipið hélt til veiða aftur í gærkvöld að löndun lokinni.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband