Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum eftir stuttan túr. Uppistaða aflans er þorskur. Þetta er fyrsta heimalöndun skipsins eftir að hafa tekið þátt í togararalli Hafrannnsóknarstofnunar undanfarnar þrjár vikur. Jafnframt er þetta fyrsti vinnsludagur frystihússins í...

Ljósafell

Ljósafell landaði fyrir helgi í Reykjavík þegar lokið var við 119 togstöðvar í togararalli Hafró. Skipið fór aftur á sjó í gær, sunnudag og voru komnir í stöð 128 af samtals 183 stöðvum þegar haft var samband við skipið í...

Hoffellin

Hoffellin komu um helgina og er búið að landa úr Hoffelli SU 80 og er hann á leið á loðnumiðin aftur. Verið er að landa úr þeim gamla, Hoffelli SU 802 í dag.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband