Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæp 40 tonn þar af 20 tonn þorskur, 15 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út að lokinni löndun.

Hafrafell SU

Síðastliðna viku hefur Hafrafell verið í yfirhalningu í slippnum á Akureyri. Áætlað er að verkið taki um viku til viðbótar áður en báturinn verður klár til veiða að nýju. Í dag lítur hann svona út eftir þrif og málningu.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.