Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið fer aftur á veiðar í dag, þriðjudaginn 25. september klt 17:00.

Sandfell

Sandfell er nú byrjað á veiðum að afloknum slipp á Akureyri. Þeir voru ekki lengi að smella í hann, skipverjarnir, og var landað 15 tonnum á Siglufirði á Sunnudag. Báturinn sigldi síðan austur og er að hefja veiðar á Austfjarðamiðum í...

Hoffell

Hoffel er nú að landa um 1050 tonnum af makríl. Fyrir liggur að reyna einn túr í viðbót á þessum veiðiskap, að löndun lokinni.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.