Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell aflasækið

Ljósafell SU 70 hefur verið aflasækið það sem af er júlímánuði.  Á lista sem birtur var á vegum Aflafrétta kemur fram að Ljósafellið er í öðru sæti yfir aflahæstu togarana með 562 tonn.  Túrarnir hafa verið stuttir, tveir til þrír dagar, og aflinn verið á bilinu 74...

Ljósafell

Ljósafell kom að landi laugardagskvöldið 14.júlí, með 100 tonn eftir aðeins tvo daga á miðunum. Megin uppistaða aflans var ýsa, þorskur og ufsi.

Sandfell

Sandfell er með 20 tonn eftir tvær lagnir og landar á  Vopnafirði í dag, fimmtudaginn 12.júlí.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.