Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 17. maí sl.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta var 700 millj.  sem er 135% hærra en 2017.  Hreint veltufé frá rekstri var 1.523 milllj. sem er 88% meira en 2017. Tekjur LVF af frádegnum eigin afla voru  9.099...

Gudmundur Jóelsson

Guðmundur Jóelsson hefur starfað sem endurskoðandi fyrir Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, og síðar Loðnuvinnsluna, síðan 8. apríl 1980. Og nú,  39 árum síðar,  er komið að leiðarlokum.  Á síðasta aðalfundi LVF og KFFB gaf hann ekki kost á sér...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 21. maí kl 22:00.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.