Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 90 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur til veiða annað kvöld kl 20:00.

Sandfell með 4000 tonn

Sandfell með 4000 tonn

Sandfellið kom að landi í dag með 10 tonn og þar með er heildarafli Sandfellsins, undir eignarhaldi Loðnuvinnslunnar, kominn í 4000 tonn.  Loðnuvinnslan festi kaup á Sandfellinu og hóf útgerð á því í gegn um dótturfyrirtækið Hjálmar, þann 6. Febrúar 2016. Vel hefur...

Fyrsti túr ársins hjá Hoffellinu

Yfir jól og áramót var Hoffell Su 80 í vélarupptekt í Hafnarfirði.  Þeirri viðhaldsvinnu var lokið á dögunum og fór þá Hoffellið beint til síldveiða á Faxaflóadýpi. Þessi fyrsti túr ársins hjá Hoffellinu gekk vel því eftir sólarhring á veiðum var aflinn kominn í 500...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband