Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Sandfell og Hafrafell

Þrátt fyrir brælutíð í marsmánuði var hann fengsæll hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell landaði 223. tonnum og Hafrafell um 155. tonnum.

Ljósafell SU

Ljósafell kom að landi s.l. laugardag með fullfermi. Aflaskiptingin var 50. tonn þorskur, 30. tonn ýsa og síðan karfi og ufsi sem fer ferskt á Þýskaland. Skipið heldur svo til veiða aðfaranótt laugardags 11.04

Á óvenjulegum tímum

“Þetta eru óvenjulegir tímar” er setning sem oft hefur heyrst á síðast liðnum vikum. Og má það með sanni segja. Öll heimsbyggðin á í baráttu við sameiginlegan vágest sem birtist í formi veiru sem nefndur hefur verið Corona vírus.  Allt íslenskt samfélag hefur...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.