Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í Frystihús LVF og ufsi sem fer á fiskmarkað. Skipið fer aftur á veiðar kl 17:00 í dag, með löndun aftur á fimmtudag sem markmið.

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær ( fimmtudag ) um 60 tonnum og á mánudag landaði skipið um 105 tonnum. Uppistaða aflans hefur verið þorskur til vinnslu í Frystihús LVF.

Sjávarútvegsskóli Austurlands

Sjávarútvegsskóli Austurlands

Eins og mörgum er kunnugt styrkir Loðnuvinnslan hin ýmsu verkefni, jafnt stór sem smá. Eitt af þeim verkefnum sem Loðnuvinnslan veitir styrk er Sjávarútvegsskóli Austurlands en Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband