Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Lærir íslensku í frístundum

Lærir íslensku í frístundum

„Ég er hinn frálsi förusveinn á ferð með staf og mal“.  Þessi hending úr dægurlagatexta kom í huga greinarhöfundar þegar hún sat að spjalli við ungan mann frá Litháen sem starfar hjá Loðnuvinnslunni.  Þessi ungi maður heitir Ernestas Lūža og þrátt fyrir ungan aldur...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á fiskmarkað á Dalvík. Aflinn eru um 40 tonn. Búið er með 115 togstöðvar af 179 í Haustralli Hafrannsóknarstofnunar. Brottför aftur á Sunnudag 22. október.

Sandfell

Sandfell er nú að landa í Frystihús LVF á Fáskrúðsfirði. Aflinn er um 12,6 tonn þar af 12,2 tonn þorskur.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband