Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Heilsufarsskoðanir

Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar.  Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar.  „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...

Góðir gestir í kaffi

„Sælt er að eiga sumarfrí sveimandi út um borg og bí syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi“. Þessar textalínur eftir Ómar Ragnarsson komu upp í hugann þegar greinarhöfundur sá myndir af stæðilegum jeppum félaga í Ferðaklúbbnum 4X4 á Austurlandi en laugardaginn...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Dalvík. Aflinn er um 25 tonn. Þá hefur skipið lokið við 128 stöðvar af þeim 179 sem áætlað er að taka. Brottför frá Dalvík kl 14:00 að löndun lokinni.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.