Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 50 tonn. Þorskurinn kemur til vinnslu í frystihús LVF en annað á fiskmarkað. Skipið kemur svo yfir á Fáskrúðsfjörð til veiðarfæraskipta, því næsta verkefni skipsins er árlegt "Togararall" fyrir Hafrannsóknarstofnun....

Ljósafell

Ljósafell kom inn í gær með um 65 tonn. Uppistaða aflans er þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, mánudaginn 19. febrúar kl 22:00

Nýr mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar h/f.

Nýr mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar h/f.

Ragnheiður Ingibjörg Elmarsdóttir hefur verið ráðin mannauðs- og öryggisstjóri hjá Loðnuvinnslunni frá 1. mars n.k. Hún er með MS próf í mannauðsstjórnun og BA próf í sálfræði. Hún hefur starfað síðastliðið eitt og hálft ár sem starfsmannastjóri hjá Launafl ehf....

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband