Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Loðnuvinnslan styrkir samfélagið

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí  voru afhentir styrkir til félagasamtaka  að upphæð tæplega 16 milljónir króna.  Björgunarsveitin Geisli hlaut 1 milljón króna í styrk til reksturs á björgunarskipinu Hafdísi.  Grétar Helgi...

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí voru félagasamtökum og stofnunum færðar góðar gjafir.  Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði voru færðar 2 milljónir króna til kaupa á tækjum og sérfræðiþjónustu.  Jónína...

Nýr verkstjóri

Sigurjón Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni sem verkstjóri í frystihúsinu og mun hann hefja störf í lok maí. Hann hefur víðtæka reynslu í sjávarútvegi og starfað sem vinnslustjóri hjá mörgum sjávarútvegsfyrirtækjum. Má þar nefna Jón Erlingsson...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.