Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell kom til löndunar í morgunn með um 52 tonn. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á föstudaginn 20. apríl kl 09:00

Hoffell

Hoffell landaði 1638 tonnum af kolmunna þann 11. apríl og er nú að koma aftur með fullfermi af kolmunna í dag,

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 56 tonnum af blönduðum afla. Brottför aftur kl. 15:00 í dag, mánudaginn 16. apríl.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.