Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 650 tonnum af síld til söltunar. Þar með er útlit fyrir að söltun sé að ljúka þetta árið. Skipið heldur til kolmunnaveiða að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell landaði á mánudag um 52 tonnum og var uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið hélt aftur til veiða í gær, þriðjudag 10. des kl 13:00.

Ljósafell

Ljósafell landaði rúmum 100 tonnum á sunnudag 1. desember. Uppistaða aflans var ufsi og karfi sem fór á markaði. Ljósafell var svo mætt aftur í morgunn 5. desember með um 40 tonn, aðallega þrosk til vinnslu í frystihús LVF. Brottför aftur í dag kl...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.