Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Flotinn af stað

Flotinn er nú kominn af stað eftir verkfallið. Hoffell er að landa um 750 tonnum af loðnu til heilfrystingar, Sandfell er að landa á Stöðvarfirði um 4,5 tonnum og Ljósafellið er að veiðum.

Silver Bergen

Silver Bergen

Flutningaskipið Silver Bergen var að lesta um 700 tonn af frosnum afurðum hjá Loðnuvinnslunni hf í dag.

Hafrafell SU 85

Hafrafell SU 85

Hafrafell er nú að landa á Stöðvarfirði. Aflinn er um 11 tonn í dag en var 10 tonn í gær. Guðni og félagar reru einnig á föstudag og laugardag sl og lönduðu um 8 tonnum í hvort skipti.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband