Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með rúm 70 tonn. Uppistaða aflans aflinn er að mestu þorskur.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með um 90 tonn. Aflaskiptingin er 70 tonn þorskur og 20 tonn karfi. Skipið fer út kl. 13.00 á morgun.

Lýsisútskipun

Kaprifol lestaði á í lok vikunnar tæp 1.600 tonnum af lýsi sem fer til Havsbrun í Færeyjum.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.