Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 18 júní, kl 21:00. OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Bergur tekur við Venusi NS 150

Nýr skipstjóri, Sigurður Bjarnason, hefur verið ráðinn á Hoffell SU 80. Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem er að taka við skipsstjórastöðu á Venusi NS 150. Loðnuvinnslan hf, býður Sigurð velkominn til starfa um leið og Bergi Einarssyni er þakkað kærlega...

Nýr skipstjóri á Hoffelli

Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell Su 80.  Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi.  En hver er Sigurður Bjarnason? “Ég er Húsvíkingur” svaraði Sigurður, “fæddur og uppalinn þar,...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.