Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell

Ljósafell kom inn til löndunar í gær með um 50 tonn af blönduðum afla, mest ýsu. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 20. janúar kl 20:00.

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær um 50 tonnum og var uppistaðan þorskur. Skipið hélt aftur til veiða að löndun lokinni. Ljósafell landaði líka á laugardaginn 11. janúar og var aflinn líka um 50 tonn, en þá var uppistaða aflans ýsa.

Sandfell SU 75

Samkvæmt samantekt Aflafrétta fyrir árið 2019 er Sandfell aflahæst yfir landið í sínum stærðarflokki. Sjá vefslóð á frétt: http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/aflahaestu-batarnir-yfir-21-bt-arid-2019/5102 Báturinn var með 2.494 tonn uppúr sjó og aflaverðmætið...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.