Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Hoffell

Hoffell landaði í gær 1232 tonnum af kolmunna. Þessi afli var geymdur um borð í kælingu yfir helgina meðan sjómannadegi var fagnað. Skipið kom raunar inn á laugardagsmorgni og fór beint í skemmtisiglingu með fólk í tilefni sjómannadags. Nú er verið að taka veiðarfæri...

Sjómannadagurinn

Fyrsti sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Reykjavík 6.júní 1938. Þannig að sjómannadagurinn á sér 80 ára sögu. Í Alþýðublaðinu  7.júní 1938 var grein um þennan fyrsta sjómannadag og þar stóð: „ Fyrsti sjómannadagurinn varð glæsilegur hátíðisdagur sem hertók...

Sigling

Sigling í tilefni sjómannadags. Á laugardag 2. júní kl 11:00 munu skip Loðnuvinnslunnar hf, Hoffell SU 80 og Ljósafell SU 70 ásamt Sandfelli SU 75 sigla með gesti um fjörðinn. Boðið verður uppá pylsur og gos. Siglt verður frá Bæjarbryggjunni.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.