Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell SU

Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.  

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöld með fullfermi tæp 100 tonn.  40 tonn þorskur 20 tonn ýsa, 16 tonn karfi, 15 tonn ufsi og annar afli.

Makrílútskipun

Makrílútskipun

Samskip Arctic kom í gær, sunnudag til Fáskúðsfjarðar að sækja um 500 tonn af makríl sem send verða til Evrópu.

Hoffell SU

Hoffell kom í gær með rúm 550 tonn. Aflinn er um 430 tonn makríll og 120 tonn síld. Hoffell fer strax út eftir löndun á morgun, föstudag.

Ljósafell SU

Síðastliðinn föstudag landaði Ljósafell um 70 tonnum. Aflaskiptingin var um 35 tonn karfi og 35 tonn ufsi. Skipið er svo aftur í landi í dag eftir einungis 3. daga á veiðum, með um 80 tonn. 40 tonn er þorskur, 20 tonn karfi, 13 tonn ufsi og 8 tonn...

Góður túr hjá Hoffelli

Góður túr hjá Hoffelli

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld. Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. Sigurður Bjarnason skipstjóri á...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650