Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.