Hoffell kom í gær með rúm 550 tonn. Aflinn er um 430 tonn makríll og 120 tonn síld.

Hoffell fer strax út eftir löndun á morgun, föstudag.