Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Lýsisútskipun

Lýsisútskipun

Kaprifol lestaði á í lok vikunnar tæp 1.600 tonnum af lýsi sem fer til Havsbrun í Færeyjum.

Fiskurinn farinn að gefa sig á línuna

Sandfell og Hafrafell lönduðu á Bakkafirði í dag samtals 34 tonnum eftir tvær lagnir.  Sandfell með 16 tonn og Hafrafell 18 tonn. Bátarniir eru komnir samtals með 200 tonn það sem af er mánuði. Sandfell með 100 tonn og Hafrafell með 100 tonn.

Róbótar í Grunnskólann

Róbótar í Grunnskólann

“Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér” segir í texta eftir Megas og eru það orð að sönnu.  Þarfir og kunnátta breytist í takt við tímann og mannfólkið þarf sífellt að læra á nýja hluti, nýja tækni og ný tækifæri. Í þessu samhengi er mjög ánægjulegt að...

Ljósafell

Ljósafell kom inn í morgun með fullfermi tæp 100 tonn.  Aflinn var 65 tonn þorskur, 25 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út kl. 13.00 á morgun.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með um 50 tonn. Aflinn er um 30 tonn þorskur og 20 tonn karfi. Skipið fer út að lokinni löndun.

Mjölútskipun

Mjölútskipun

Verið er að skipa út 1.300 tonnum af mjöli í flutningaskipið Saxum. Mjölið fer til Noregs.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650