Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ráðherra og alþingismaður

Gjarnan er ástæða til þess að gleðjast þegar góða gesti ber að garði líkt og gerðist á skrifstofu Loðnuvinnslunnar fimmtudaginn 22.febrúar. Voru þar á ferð Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar-og ferðamálaráðherra ásamt Líneik Önnu Sævarsdóttur alþingismanni, sem er jú...

Siggeir Ólafsson

Siggeir Ólafsson er maður sem fæddur er um miðjan áttunda áratuginn. Hann er spengilegur vexti og andlit hans túlkar öll hans orð og stutt er í brosið. Siggeir vill gjarnan láta kalla sig Geira, „mér fannst það kúl þegar ég var strákur“ sagði hann brosandi. Geiri...

Skemmtileg hefð

Hefðir geta verið skemmtilegar. Þær tengjast gjarnan hátíðum og sérstökum dögum, dögum þar sem hefðin er að borða einhvern tiltekinn mat, framkvæma ákveðnar athafnir og þess háttar.  Er nærtækasta dæmið þeir dagar sem eru nýliðnir á almanakinu, þeir bræður...

Allir hlæja á öskudaginn

Allir hlæja á öskudaginn ó, hvað mér finnst gaman þá. Hlaupa lítil börn um bæinn,  bera poka til og frá. Þetta vísukorn eftir ókunnan höfund hefur að öllum líkindum fengið að hljóma nokkuð oft í dag, öskudag. Öskudagur á sér langa sögu, svo langa að nafnið...

Ljósafell og Hoffell

Ljósafell landaði í morgun rúmlega 100 tonnum; rúmum 40 tonnum af þorski, 32 tonnum af ufsa, 22 tonnum af gullkarfa og 5 tonnum af ýsu og öðrum afla. Hoffell er á landleið með rúm 1.400 tonn af kolmunna og von er á norska uppsjávarskipinu Ola Ryggefjord á...

Ljósafell í land með fullfermi.

Ljósafellið kom til hafnar nú undir kvöld með fullfermi eða rúmlega 110 tonn.Tæp 50 tonn af þorski, rúm 40 tonn af ufsa og 20 tonn af gullkarfa, ýsu og öðrum tegundum. Mjög góð veiði hefur verið síðustu daga hjá Sandfelli og Hafrafelli. Hoffellið er á kolmunnaveiðum...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650