Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell SU

Hoffell SU

Hoffell kom inn í dag með tæp 1.600 tonn af kolmunna sem veiddur var vestur af Írlandi.  Veiðiferðin gekk vel þrátt fyrir að veðrið getur verið vont á þessu svæði.  Um 800 mílur eru af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.  Núna verður skipið gert klárt til loðnuveiða...

Ljósafell SU

Ljósafell landaði í Þorlákshöfn sl. laugardag tæpum 100 tonnum, 50 tonn karfi, 30 tonn ufsi, 10 tonn þorskur og annar afli. Skipið fór út að lokinni löndun og áætlað er að landa næst fyrir austan.

Höfnin á Fáskrúðsfirði

Höfnin á Fáskrúðsfirði

Norsku skipin hafa sett svip sinn á staðinn síðustu daga. Staðan í dag í loðnunni er sú að Havdrøn er enn undir. Slaatterøy losar sig síðan við smá slatta, 65 tonn áður en hann heldur til kolmunnaveiða við Írland. Steinevik bíður með 170 tonn, Ligrunn með 265 tonn og...

Loðnulandanir

Loðnulandanir

Líflegt hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á efri myndinni er H. Östervold á förum eftir að hafa landað um 694 tonnum af loðnu, og í hans stað kemur að bryggju Strand Senior með um 125 tonn. Á neðri myndinni er svo Slatteroy sem landar um 65 tonnum...

Havdrön landar

Havdrön landar

Havdrön fór héðan út um hádegi og kemur inn í kvöld með 460 tonn af loðnu til frystingar á Japan.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæplega 100 tonna afla. 45 tonn ufsi, 22 tonn karfi,  10 tonn þorskur og annar afli.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650