Ljósafell kom í gær inn til Reykjavíkur með 76 tonn af blönduðum afla.  Aflinn var 24 tonn þorskur, 15 tonn ýsa, 8 tonn ufsi, 28 tonn karfi og annar afli.

Skipið fer út aftur að lokinni löndun.