Fréttir
Jólabingó
Rannsóknarsetur verslunarinnar gerði könnun meðal þjóðarinnar þar sem spurt var hvað fólk vildi helst óska sér til jólagjafa og niðurstaðan var skýr; samvera og eða upplifun var svarið. Það er falleg ósk og auðveld að uppfylla fyrir marga. Starfsmannafélag...
Skipafréttir.
Ljósafellið kom í land eftir miðnætti með tæp 35 tonn af ufsa, rúmlega 30 tonn af þorski og tæp 30 tonn af ýsu. Ufsaveiðin gekk vel framan af veiðiferðinni en skipið færði sig undan veðri á önnur mið og kláraði veiðiferðina í ýsu og þorski. Það er sem fyrr mjög góð...
Skipafréttir.
Ljósafellið hóf löndun kl 06 í morgun á rúmlega 72 tonna afla. Uppistaða aflans var þorskur, ýsa og ufsi. Hoffellið er á leið til Fáskrúðsfjarðar með um 650 tonn af íslenskri síld sem verður unnin í söltun. Veiðiferðin gekk ágætlega en heldur hefur dregið úr veiði...
Starfsmannafélagið, fundur og skemmtun
Það er mikilvægt að samstarfsfólk eigi í góðum og uppbyggilegum samskiptum. Það hjálpar fólki að skilja hvert annað, stuðlar að aukinni mannvirðingu og síðast en alls ekki síst þá eykur það starfsánægju. Eitt af þeim tólum sem vinnustaðir hafa til þess að auka á...
Hugvit og hollusta
Það lætur ekki mikið yfir sér að utan verðu en innan veggja byggingarinnar eiga sér stað mikil vísindi og merkileg framleiðsla. Hér er verið að tala um húsið sem heldur utan um framleiðslu á nasli úr sjávarfangi undir vörumerkinu Næra. Fer umrædd...
Hoffell á landleið með rúm 1.000 tonn af síld.
Hoffell er á landleið með rúm 1.000 tonn af síld og verður í nótt á Fáskrúðsfirði. Ágæt veiði var miðunum og fékkst aflinn á tveimur sólarhringum. Síldin verður söltuð. Mynd; Valgeir Mar Friðriksson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650