Fréttir
Loðnuvinnslan styrkir
Sagt er að besta gjöfin sé sú sem heldur áfram að gefa. Þannig er því varið með þá styrki sem Loðnuvinnslan veitti á aðalfundi sínum föstudaginn 2.júlí 2021. Á fundinum voru afhentir styrkir fyrir samtals 24.5 milljónir króna. Knattspyrnudeild...
Kaupfélagið styrkir
Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga föstudaginn 2.júlí 2021 veitti félagið styrki að upphæð 4,65 milljónir króna. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón króna. Smári Júlíusson er formaður Hollvinasamtakanna og sagði að styrkurinn væri afar vel þeginn. ...
Afkoma Loðnuvinnslunnar 2020
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 2. júlí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2020 var 663 millj á móti 2.067 millj árið 2019. Tekjur LVF voru 11.905 millj sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin afla voru 9.142 millj....
Afkoma Kaupfélagsins 2020
Aðalfundur KFFB var haldinn 2. júlí. Hagnaður árið 2020 559 millj. Eigið fé KFFB var 9.565 millj. sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf.Í stjórn KFFB eru: Steinn Jónasson...
Ljósafell
Ljósafell kom inn í morgun með 70 tonn af blönduðum afla. Aflnn var 20 tonnn Karfi, 20 tonn Ufsi, 20 tonn ýsa og samtals 7 tonn af Ýsu og öðrum afla.
Hoffell á landleið með makríl
Hoffell er á landleið með fyrsta makríl farm ársins. Þykir tíðindum sæta að fyrstu makrílveiðar ársins séu einni viku fyrr heldur en á síðasta ári, þegar komið var fram í júlí við sömu tímamót. Hoffell er líka fyrst íslenskra skipa til þess að fara í Smuguna í ár en...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650