Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá endaði Hafrafell og Sandfell með mestan afla í júlí.

Bátar yfir 21 bt í júlí.

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Frekar óvæntur endasprettur, því að Hafrafell SU var með 42,4 tonn í 3 og endaði aflahæstur

Sandfell SU 41,4 toinn í 3

og Kristján HF 32,7 tonní 3 og eins og sést þá munar ekki nema 500 kíló á milli SAndfells SU og Kristjáns HF

Indriði KRistins BA 29,6 tonní 4

SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
16Hafrafell SU 65164.71516.7Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
27Sandfell SU 75162.61616.9Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
33Kristján HF 100162.11717.1Vopnafjörður, Neskaupstaður
41Einar Guðnason ÍS 303156.51516.9Suðureyri
58Indriði Kristins BA 751142.21712.8Vopnafjörður, Neskaupstaður
62Jónína Brynja ÍS 55135.11517.3Bolungarvík
74Vigur SF 80127.31214.3Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
85Fríða Dagmar ÍS 103126.71514.3Bolungarvík
99Óli á Stað GK 9988.3198.9Siglufjörður