Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell með rúmlega 100 tonn.

Ljósafell kom inn í gærkvöldi með rúm 100 tonn af blönduðum afla.  Aflinn er 50 tonn Ufsi, 18 tonn Karfi, 15 tonn Þorskur, 15 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út á þriðjudagsmorgun.

Ljósafell með rúmlega 40 tonn

Ljósafell kom inn í dag með rúm 40 tonn í dag af Þorski eftir tveggja daga túr.  Ljósafell fór út strax eftir löndun.

Ljósafell

Ljósafell kom inn í nótt með 45 tonn af fiski, 10 tonn Þorskur, 14 tonn Ýsa, 11 tonn ufsi, 8 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fer út kl. 14.00 á sunnudaginn

Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með 900 tonn og verður aðra nótt. Rólegt var í byrjun túrsins og síðan var veiðin góð. 800 tonn af aflanum fékkst síðustu tvo dagana. Hoffell fer út að lokinni löndun.

Ljósafell með 104 tonn

Ljósafell kom inn á mánudaginn og heildaraflinn var samtals 104 tonn, Þorskur um 20 tonn, Ýsa um 12 tonn, Ufsi um 37 tonn , 33 tonn Karfi og annar afli. Skipið fór strax út aftur eftir löndun.

Hoffell með 230 tonn af Makríl

Hoffell kom inn í nótt með 230 tonn af makríl af Íslandsmiðum um 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði.  Samkvæmt aflafréttum þá er Hofell ennþá í öðru sæti uppsjávarskipa. Mjög róleg veiði var á miðunum. Hoffell fór strax út eftir löndun og stefnir á síldarsmuguna....

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650