Sandfell hefur verið í slipp í Njarðvík í tæpar tvær vikur og er verða tilbúið.

Báturinn er tekinn upp einu sinni á ári og farið í venjubundið viðhald. Reiknað er með Sandfell geti siglt frá Njarðvík á miðvikudaginn.