Hoffell er á landleið með 500 tonn makríl sem er að mestu veiddur í íslenskri landhelgi.

Skipið verður á Fáskrúðsfirði um hádegi morgun.  Hoffell hefur fengið þá tæp 7.000 tonn af Makríl á vertíðinni.