Fréttir
Bátar yfir 21 tonn, Sandfell í fyrsta sæti.
Bátar yfir 21 bt í okt.nr.4 Listi númer 4. Lokalistinn, Samkvæmt aflafréttum þá voru ansi margir bátar náðu yfir 100 tonnin, eða 14 talsins. Sandfell SU á toppnum og var rmeð 76 tonn í 5 róðrum. Indriði kristins BA 65 tonn í 5...
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski. Aflinn var 35 tonn Þorskur, 30 tonn karfi, 20 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell aftur út kl. 15.00 á morgun.
Tilkynning um ráðningu.
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf á tímabilinu 1-15. desember. Hún er með Bs gráðu í sjávarútvegsfræði og einnig menntaður lögreglumaður og hársnyrtir. Arnfríður hefur starfað...
Hoffell kom inn í morgun með 600 tonn af Kolmunna.
Hoffell kom inn í morgun með 600 tonn af Kolmunna, Skipið kom inn vegna brælu. Hoffell fer næst að veiða íslenska síld vestan við landið og verður aflinn saltaður.
Ljósafell með samtals 80 tonn.
Ljósafell kom inn í gærkvöld með 80 tonn af fiski, þar af var 45 tonn Þorskur, 22 tonn Karfi, 8 tonn Ufsi, 4 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út kl. 13.00 á miðvikudaginn.
Áhöfn Hoffells fékk köku.
Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun. Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn. Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650


