Fréttir
Listi aflafrétta yfir uppsjávarskip Hoffell í fjórða sæti með 33.000 tonn.
Uppsjávarskip árið 2021 nr.15 Listi númer 15. Nokkuð mikið um að vera á þessum lista Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK lönduðu báðir í Noregi, og Hoffell SU og Bjarni Ólafsson AK voru báðir á kolmuna, Beitir nk með 1612 tonn í 1 og er ennþá hæstur og ekki langt frá...
Ljósafell.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski. Aflinn var Þorskur, 25 tonn Ýsa, 12 tonn karfi, 7 tonn Ufsi og annar afli. Ljósafell fer út um á morgun.
Ljósafell kom inn í gær með 30 tonn.
Ljósafell kom inn I gær með með 30 tonn eftir rúman sólarhing á veiðum. Aflinn var að mestu Þorskur. Skipið fór út strax eftir löndun
Hoffell kom inn í morgun
Hoffell kom inn í morgun með 1.600 tonn af kolmunna. Aflinn fékkst á 4 dögum 90 mílur suð-austur frá Fáskrúðsfirði. Aðeins er togað á daginn meðan bjart er.
Ljósafell með 100 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski. Aflinn var 85 tonn Þorskur, 5 tonn Ýsa, 5 tonn og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13 á morgun.
Fyrsti kolmunnafarmur haustsins
Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna. Er þetta fyrsti kolmunnafarmur haustsins. Fiskurinn er veiddur í íslenskri landhelgi, aðeins um 70 sjómílum frá Fáskrúðsfirði. Og til að setja það í samhengi fyrir þau okkar sem skilja mælingar í kílómetrum betur, þá...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650