Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Heimsókn frá Færeyjum

Heimsókn frá Færeyjum

Vart hefur orðið góðra gesta hér á Fáskrúðsfirði síðast liðna tvo daga. Um er að ræða hóp af Færeyingum. Einn af skipuleggjendum heimsóknarinnar er Mortan Johannesen. Herramaður sem starfaði í áratugi sem sjómaður og var oft á sjó við strendur Íslands og kom að vonum...

Loðnuvertíð lokið hjá Hoffelli

          Nú er loðnuvertíðinni lokið hjá Hoffelli. Ekki náðist að veiða upp í alla heimildina hjá Hoffelli frekar en öðrum loðnuskipum, aðallega vegna tíðarfarsins.  Veður hafa verið vond undan farnar vikur, hver...

Siðustu loðnulandanir á vertíðinni

Siðustu loðnulandanir á vertíðinni

Þróndur í Götu, Hoffell og Götunes komu í lok síðustu með samtals með 1.740 tonn til hrognatöku.  Þróndur var með 630 tonn, Hoffell með 476 tonn og Götunes með 634 tonn. Loðnuhrognavertíðin gekk vel á Fáskrúðsfirði og fryst voru samtals 2.750 tonn af hrognum...

Ljósafell kemur inn kvöld til Þorlákshafnar með fullfermi.

Ljósafell kemur inn kvöld til Þorlákshafnar með fullfermi.

Ljósafell kemur inn í kvöld til Þorlákshafnar með fullfermi eða rúm 100 tonn.  Aflinn er 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 15 tonn Ýsa og 15 tonn Karfi.  Þetta er önnur löndun Ljósafells í vikunni en skipið landaði rúmum 90 tonnum af blönduðum afla í Þorlákshöfn sl....

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650