Gaman að segja frá því að færeyska uppsjávarskipið Götunes landaði samtals 3.431 tonni af Kolmunna í dag. Það hefur aldrei áður verið landað jafn miklum Kolmunna í einum farmi hér á landi og mætti því kalla það íslandsmet.

Mynd; Loðnuvinnslan.