Hoffell kom inn í dag með rúm 1.600 tonn af kolmunna.

Aflinn fékkst suður af Færeyjum.