Fréttir
Sandfell og Hafrafell hafa fengið 343 tonn í október, komu með 40 tonn í gær.
Góður afli hja Sandfelli og Hafrafelli það sem af er október, þeir hafa fengið samtals 343 tonn. Sandfell 176 tonn og Hafrafell 167 tonn. Í gær komu þeir í land með 40 tonn eftir tvær lagnir, Sandfell 17 tonn og Hafrafell 23 tonn. Myndir: Þorgeir...
Ljósafell á landleið með 110 tonn.
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn. Aflinn er 58 tonn Þorskur, 25 tonn Ufsi, 13 tonn Karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Ljósafell kom inn í nótt.
Ljósafell kom inn í nótt me tæp 100 tonn, aflinn var 45 tonn Ufsi, 35 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 7 tonn karfi og annar afli. Ljósafell fer út á morgunn kl. 13.00. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi.
Ljósafell kom inn í gær með 115 tonn. Aflinn er 65 tonn Þorskur, 25 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi, 10 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fer út aftur í kvöld. Hér má sjá mynd þegar var verið að búa Ljósafell undir óveður sem skall á eftir hádegi í gær. Mynd: Þorgeir...
Útskipun á síld til Kanada
Það er svo sannarlega líf og fjör í firðinum fagra þessa dagana, en í gær var skipað út um 516 tunnum, sem eru tæp 50 tonn, af síldarbitum sem fara til Kanada. En þennan sama dag var landað um 110 tonnum af bolfiski úr Ljósafellinu. Síld er nýtt í mikinn fjölda...
Ljósafell kom inn í gær með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi eða 110 tonn. Aflinn var 45 tonn Þorkur, 35 tonn Utsi, 10 karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út í kvöld.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
