Fréttir
Ljósafell 36 ára
Um hádegið lagðist Ljósafell SU 70 að bryggju á Fáskrúðsfirði með 105 tonn af bolfiski og eru um 80 tonn af aflanum ufsi
NORÐBORG KG 689
Föstudaginn 8. maí s.l. kom til heimahafnar í Klaksvík nýtt uppsjávarveiðiskip Norðborg KG 689. Skipið var byggt í Chil
Sumarkveðja
Óskum starfsfólki okkar gleðilegs sumars með þakklæti fyrir samstarfið í vetur.
Loðnuvinnslan hf
Aðalfundur LVF
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 17. apríl 2009. Heildartekjur félagsins á árinu 2008 voru kr. 3,9 milljarða
Heimsókn forsetans frestað
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur frestað för sinni til Fáskrúðsfjarðar vegna veikinda.
Heimsókn forseta Íslands
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun heilsa upp á starfsfólk Loðnuvinnslunnar h/f fimmtudaginn 2. apríl 2009
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
