Hátíðardagskrá laugardaginn 6. júní:Kl. 11.00. Víðavangshlaup Leiknis frá tjaldsvæðinu.Kl. 13.00. Sigling um Fáskrúðsfjörð með Hoffelli og Ljósafelli.Kl. 15.00. Sjómanndagsmessa í Fáskrúðsfjarðarkirkju og blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Prestur séra Gunnlaugur Stefánsson.Kl. 16.00. Sjómannadagskaffi slysavarnardeildarinnar Hafdísar í félagsheimilinu.