Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur frestað för sinni til Fáskrúðsfjarðar vegna veikinda.