Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi eða 110 tonn.

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi eða 110 tonn.

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn.  Aflinn var 45 tonn Karfi, 25 tonn Ýsa, 15 tonn Þorskur, 15 tonn Utsi og annar afli. Mikil bræla er næstu daga og fer skipið út þegar veður batnar. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Smári skipstjóri

Smári skipstjóri

Hoffell kom í heimahöfn á Fáskrúðsfirði með tvö þúsund tonn af kolmunna aðfaranótt laugardagsins 28.janúar. Var þetta fyrsti kolmunna túr þessa nýja skips sem fékk nafn forvera síns sem átti marga slíka túra að baki. Þessi túr átti sér aðra sérstæðu að auki. Það var...

Selvag.

Selvag.

Selvag kom inn í dag með 80 tonn af Loðnu til frystingar og í bræðslu. Hann heitr núna Selvag út af nýbyggingunni sem þeir eru að smíða og kemur þá til með að heita Selvag Senior. Mynd: óðinn Magnason. Að sjálfsögðu fékk áhöfnin köku frá...

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Fyrsta Loðna vertíðarinnar kom til Fáskrúðsfjarðar í dag þegar norska uppsjávarskipið Vendla kom með 300 tonn af Loðnu sem verður fryst fyrir Austur-Evrópu markað. Skipið fékk aflann um 50 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Að sjálfsögðu fékk áhöfn Vendlu köku um borð frá...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650