Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Mjölskip

Flutningaskipið Wilson Astakos lestaði í gær 2000 tonn af loðnumjöli hjá LVF. Mjölið fer á Danmörku og Þýskaland.

Júpiter

Færeyska skipið Júpiter kom til Fáskrúðsfjarðar í dag með um 2000 tonn af loðnu. Loðnan fer til hrognatöku.

Hoffell

Hoffell er væntanlegt til löndunar í nótt með fullfermi af loðnu til hrognatöku.

Hoffell

Hoffell er komið til hafnar með um 1000 tonn af loðnu. Aflinn fer í hrognatöku. Skipið heldur aftur til sömu veiða að

Lýsisskip

Í gær kom tankskipið AQASIA til Fáskrúðsfjarðar til að lesta um 1100 tonn af lýsi hjá LVF. Kaupandinn er Fiskernes Fisk

Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Loðnuvinnslan hf var að mati Creditinfo valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2012. Creditinfo vann ítarlega

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650