Hoffell er nú að landa kolmunna. Aflinn er um 1.070 tonn og fékkst í færeysku lögsögunni. Með þessum farmi er kolmunninn nánast búinn og kemur skipið til með að liggja fram að næsta verkefni sem er makríll og síld.