Ljósafell er nú að landa og er aflinn um 90 tonn. Uppistaðan er þorskur, 52 tonn ásamt ýsu og ufsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 8. maí kl 13:00