Ljósafell landaði í gær 40 tonnum af þorski eftir stutta veiðiferð. Aflanum var stillt í hóf vegna utanlandsferðar Starfsmannafélags LVF. Brottför í næstu veiðiferð verður um miðnætti miðvikudaginn 1. maí.