Hoffell landaði í gær ( 21. apríl ) 1.264 tonnum af kolmunna sem veiddist í færeysku lögsögunni. Skipið hélt aftur til sömu veiða að löndun lokinni.