Ljósafell er komið í land með fullfermi, 100 tonn. Aflinn samanstendur af þorski, 50 tonn, ýsu, 30 tonn og ufsa, 20 tonn. Skipið heldur aftur til veiða á föstudag 17. maí kl 13:00