Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 60 tonn og uppistaðan karfi og ufsi. Fiskurinn fer allur á markaði.
Rogne og Malena S með 1800 tonn
Rogne kom með tæp 1.000 tonn af loðnu í gær og Malena S. kom með 800 tonn í dag til hrognatöku úr Barentshafi.
Strand Senior með 1.000 tonn af loðnu
Strand Senior kom í nótt með 1.000 tonn af loðnu úr Barentshafi til hrognatöku.
Norsk skip koma með loðnu til hrognatöku
Í gær kom Knester með 850 tonn af loðnu til hrognatöku og í dag kemur Garðar með 1000 tonn og 500 tonn í bræðslu. Skip
Hoffell II
Hoffell SU 802 hefur lokið loðnuveiðum að þessu sinni og skilaði nótinni í land í Reykjavík í gærkvöldi. Alls voru veid
Vestviking og Hargun með 2.300 tonn af kolmunna
Í nótt kom Vestviking með um 1400 tonn af kolmunna og síðan kemur Hargun með um 900 tonn af kolmunna um hádegi.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650