Þrándur í Götu kemur á morgun með um 2.600 tonn af kolmunna til bræðslu, hann er veiddur í landhelgi Írlands. Íslensk skip hafa ekki leyfi til að veiða á þessu svæði.