Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 60 tonn og uppistaðan karfi og ufsi. Fiskurinn fer allur á markaði. Brottför skipsins er á þriðjudag 31. mars kl 17:00