Hoffell SU 802 hefur lokið loðnuveiðum að þessu sinni og skilaði nótinni í land í Reykjavík í gærkvöldi. Alls voru veidd 5.100 tonn af loðnu fyrir HB-Granda á vertíðinni og landað á Vopnafirði og Akranesi.