Í gær kom Knester með 850 tonn af loðnu til hrognatöku og í dag kemur Garðar með 1000 tonn og 500 tonn í bræðslu. Skipin veiða loðnuna í Barentshafi.