Rogne kom með tæp 1.000 tonn af loðnu í gær og Malena S. kom með 800 tonn í dag til hrognatöku úr Barentshafi.