Fréttir
Eglé frá Litháen
Loðnuvinnslan er fjölþjóðlegt fyrirtæki í þeim skilningi að hjá fyrirtækinu starfar fólk af hinum ýmsu þjóðernum. Þar á meðal er kona sem heitir Eglé Valiuskeviciúté og er frá Litháen. Eglé er fædd árið 1966 og er þar af leiðandi engin unglingur svo að greinarhöfnundi...
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn um 32 tonnum eftir stuttan túr. Uppistaðan er þorskur til vinnsu í Frystihús LVF. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 20:00
Hoffell
Hoffell er nú að landa rúmum 200 tonnum af makríl sem skipið veiddi í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 10:00
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í Frystihús LVF og ufsi sem fer á fiskmarkað. Skipið fer aftur á veiðar kl 17:00 í dag, með löndun aftur á fimmtudag sem markmið.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær ( fimmtudag ) um 60 tonnum og á mánudag landaði skipið um 105 tonnum. Uppistaða aflans hefur verið þorskur til vinnslu í Frystihús LVF.
Sjávarútvegsskóli Austurlands
Eins og mörgum er kunnugt styrkir Loðnuvinnslan hin ýmsu verkefni, jafnt stór sem smá. Eitt af þeim verkefnum sem Loðnuvinnslan veitir styrk er Sjávarútvegsskóli Austurlands en Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

