Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Borgarinn

Borgarinn

Færeyska uppsjávarskipið Borgarinn frá Klakksvík er nú að landa um 2400 tonnum af kolmunna í bræðslu.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 1.330 tonnum af kolmunna sem fékkst að mestu í Færeysku lögsögunni.

Ljósafell

Ljósafell er að landa um 60 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur á veiðar kl 13:00 á morgunn, miðvikudaginn 21. júní.

Sandfell

Það hefur gengið ágætlega hjá Sandfelli í vikunni. 20 tonn í fyrradag, 15 tonn í gær og nú er hann á landleið með rúm 8 tonn.

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær eftir stuttan túr 35 tonnum af Þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið hélt aftur til veiða strax að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær um 50 tonna afla sem veiddist fyrir sjómannadag. Skipið hélt síðan aftur til veiða um kl 20:00 á mánudagskvöldi.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650