Ljósafell landaði í gær um 45 tonnum af blönduðum afla eftir stuttan túr. Fór aftur til veiða að löndun lokinni.