Ljósafell landaði í morgunn um 32 tonnum eftir stuttan túr. Uppistaðan er þorskur til vinnsu í Frystihús LVF. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 20:00