Ljósafell landaði í gær ( fimmtudag ) um 60 tonnum og á mánudag landaði skipið um 105 tonnum. Uppistaða aflans hefur verið þorskur til vinnslu í Frystihús LVF.