Fréttir
Sandfell
Sandfell fór í fjóra róðra milli jóla og nýárs. Aflinn var samtals 47,5 tonn í þessu róðrum og endar báturinn í 185 tonnum í desember.
Ljósafell
Ljósafell SU 70 Ljósafell er nú að landa um 75 tonnum og er uppistaða aflans þorskur. Skipið heldur aftur til veiða 2. janúar kl 16:00.
Jólakveðja
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Loðnuvinnslan hf og Hjámar ehf óska félagsmönnum, viðskiptavinum, starfsfólki og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Sandfell
Sandfell landaði á föstudag 11 tonnum og á laugardag 9 tonnum. Samtals er báturinn kominn með 137 tonn í desember í 14 róðrum. Það gerir tæp 10 tonn í róðri. SandfellDownload
Hoffell
Hoffell landaði 1076 tonnum af kolmunna þann 19. desember. Þetta var síðasta löndun ársins hjá skipinu og er aflinn því orðinn rúm 41 þúsund tonn á árinu. Kolmunni er tæp 19 þúsund, Makríll rúm 10 þúsund, Loðna tæp 9 þúsund og síld rúm 3...
Jólin til þín
Miðvikudaginn 18.desember voru haldnir jólatónleikar í Félagsheimilinu Skrúði. Var þar á ferðinni hópur af söngvurum og hljóðfæraleikurum sem fóru um landið með tónleika undir yfirskriftinni Jólin til þín. Hljómsveitin var skipuð einvalaliði hljóðfæraleikara og...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
